Réttinda kvenna og völd

Óskiljanlegt er hve hægt okkur Íslendingum gengur, að jafna hlut kvenna og karla.  Eitt jákvætt við "hrunið" nuna er, að nú sjá allir að konur eru í raun betri stjórnendur en karlar.  Hugsa lengra og eru varkárari.  Einmitt.  Mestu verðmæti heimsins hafa lengi hvílt á konum.  Það er fjölgun mannkyns.   Hvernig væri að við notfærðum okkur þetta svið. Við gætum ráðið hvort við vildum fjölga þjóðinni.  Það langar alla til að eignast afkvæmi, og þess vegna hefur þessi leið aldrei verið farin. Við höfum meira að segja verið með hvað hæsta fæðingartíðni í Evrópu.    Þó hefur dregið mikið úr fjölgun þjóða eins og t.d. Þjóðverja , þar, sem lengi hefur verið fólksfækkun.. Það var þeim áhyggjuefni, og þeir brugðu á það ráð fyrir nokkru, að borga 2 milljónir fyrir hverja barnsfæðingu.   Eru það virkilega barneignir, sem hefta íslenskar konur í launum ? Mestu verðmætin okkar.  Hver er skýringin ?  Við sem eru komnar í mikinn meirihluta í Háskólum landsins.  Það er kominn tími fyrir löngu til að jafna hlut kvenna, á öllum sviðum. 

Um bloggið

vigga60

Höfundur

Vigdís Ágústsdóttir
Vigdís Ágústsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband